Áfram lokað

Samkvæmt reglugerði um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tók gildi þann 13. janúar 2021 og gildir til 17. febrúar 2021 getum við ekki opnað bingóið að svo stöddu. Sjá nánar á: https://www.covid.is/flokkar/gildandi-takmarkanir-i-samkomubanni Fjöldi, nálægðarmörk, grímunotkun Fjöldatakmörkun Hámarksfjöldi einstaklinga í sama rými eru 20 með ákveðnum takmörkunum, bæði í opinberu rými og í einkarými. Þessi fjöldatakmörkun …

Áfram lokað Read More »

Gleðilega hátíð

Eins og flestir vita þá eru í gildi samkomutakmarkanir sem gera okkur ekki kleift  að hafa bingóið opið. https://www.covid.is/flokkar/gildandi-takmarkanir-i-samkomubanni Starfsfólk Vinabæjar hefur þó nýtt tímann vel á meðan bingóið hefur verið lokað svo sem við þrif og fleira. Ef breyting verður á samkomutakmörkunum eftir 12. janúar vonumst við til þess að geta haldið áfram að …

Gleðilega hátíð Read More »

Staðan – Lokað til 10. nóv

Það lítur út fyrir að við þurfum að hafa lokað til 10. nóvember en að sjálfsögðu fylgjumst við vel með öllum breytingum og látum ykkur vita ef eitthvað breytist. Förum varlega!

Næstu bingókvöld falla niður

Sökum hertra aðgerða hjá Ríkisstjórninni þurfum við að loka næstu 2 vikurnar. Þar af leiðandi falla eftirtalin kvöld niður: 5.október 8. október 12. október 15. október 19. október Við tökum stöðuna eftir 19. október eða um leið og eitthvað breytist. Nú er um að gera fara varlega og fara eftir ráðleggingum sóttvarnalæknisins.

Potturinn er kominn í 100.000 kr.!

Þá er komið að því kvöldi sem margir hafa beðið eftir en mánudaginn 7. september verður potturinn spilaður út. Potturinn sem er í 1. umferð verður spilaður út ef hann fer ekki út á venjulegan hátt. Hvernig er hann spilaður út? Áður en 1. umferð hefst gefst bingógesti kostur á snúa kúluvélinni og fá út …

Potturinn er kominn í 100.000 kr.! Read More »

Þá byrjum við!

Við ætlum að halda Bingó mánudaginn 24. ágúst. Hafa ber í huga að bingóið verður með örlitlu breyttu sniði vegna ástandsins. Húsið opnar kl. 18:00. Nánar um Covid-Bingó 

Bingókvöld falla niður frá 3. ágúst – 13. ágúst

Þá er komið að því sem fæstir hafa beðið eftir 🥺 Eftirtalin bingókvöld falla niður á meðan fjöldatakmakanir miðast við 100 manns og 2ja metra reglan verður í gildi: 🚫 3. ágúst – Mánudagur (Frídagur verslunarmanna) 🚫 6. ágúst – Fimmtudagur 🚫 10. ágúst – Mánudagur 🚫 13. ágúst – Fimmtudagur Ef fjöldatakmarkanir verða rýmkaðar …

Bingókvöld falla niður frá 3. ágúst – 13. ágúst Read More »

Bingó fellur niður 1. júní

  Hvítasunnan nálgast og þess vegna fellur bingóið niður 1. júní næstkomandi. Næsta bingó verður fimmtudaginn 4. júní. Hlökkum til að sjá sem flesta! 🙂

Opnum 25. maí

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna um það að við ætlum að halda næsta bingó mánudaginn, 25. maí. Húsið opnar kl. 18:00Sala veitinga og bingóblaða hefst kl. 18:30Lestur fyrstu umferðar hefst kl. 19:15