fbpx

Bingó 31. jan

Loksins loksins!

Mánudaginn 31. janúar ætlum við að opna aftur en breytingar á samkomutakmörkunum sem tóku gildi nú á miðnætti, gerir okkur kleift að opna aftur.

Fyrirkomulagið verður eins og það var áður:

  • 50 manns í hólfi (A og B hólf)
  • 1 meter á milli óskyldra aðila.
  • Passa upp á sóttvarnir.

Húsið opnar kl. 17:30

Sala bingóblaða og veitinga hefst kl. 18:30

Lestur aukaumferðar hefst kl. 19:15

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest 🙂

Kveðja,
Starfsfólk Vinabæjar.