fbpx

minni salur

Minni salurinn | 50-100 manns í sæti

Í Vinabæ er að finna tvo veislusali. Minni salurinn tekur 50 – 100 manns í sæti. Salurinn er tvískiptur en opið er á milli rýma. Salurinn ermeð góðu aðgengi frá götu og litlu móttökueldhúsi. 

  • Mjög gott aðgengi frá götu
  • Hljóðkerfi fyrir dinner – tónlist
  • Hentar vel fyrir smærri veislur
  • Lítið móttökueldhús
  • Gott aðgengi fyrir hjólastóla
  • Leigist án veitinga

Athugið!

Salurinn er ekki leigður út á mánudögum og fimmtudögum.

Ekki er heimilt að neyta áfengis í salnum.