fbpx

Stærri salur

Stærri salurinn | 200 - 300 manns í sæti

Í Vinabæ er að finna tvo veislusali. Salurinn er byggður á stöllum þannig að allir sem sitja sjái vel á sviðið. Hægt er að nýta dansgólfið fyrir borð og þá tekur salurinn um 300 manns í sæti, annars fer vel um 200 manns. Hægt er að ganga beint út úr salnum frá gólfi.

  • Mjög gott aðgengi frá götu
  • Hljóðkerfi tal og tónlist
  • Lítið en gott svið sem sést vel
  • Lítið móttöku eldhús
  • Myndvarpi
  • Leigist án veitinga
  • Dansgólf
  • Píano

Athugið!

Salurinn er ekki leigður út á mánudögum og fimmtudögum.

Ekki er heimilt að neyta áfengis í salnum.