fbpx

Átt þú þér happatölu?

Átt þú þér happatölu?

Við byrjum öll kvöld á að spila svokallaða AUKAUMFERÐ þar sem bingógestir geta valið sínar tölur frá 1-75 og notað í þeirri umferð. Sá heppni bingógestur sem fær bingó í þeirri umferð verður sjálfkrafa krýndur BINGÓKÓNGUR 🤴 eða BINGÓDROTTINIG 👸 kvöldins sem fær auk aðalvinningsins, 500 kr í hvert skipti sem happatalan kemur upp það kvöld.