fbpx

Bingó fellur niður 1. júní

  Hvítasunnan nálgast og þess vegna fellur bingóið niður 1. júní næstkomandi. Næsta bingó verður fimmtudaginn 4. júní. Hlökkum til að sjá sem flesta! 🙂

Opnum 25. maí

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna um það að við ætlum að halda næsta bingó mánudaginn, 25. maí. Húsið opnar kl. 18:00Sala veitinga og bingóblaða hefst kl. 18:30Lestur fyrstu umferðar hefst kl. 19:15

Samkomubann – tilkynning

Eins og fram hefur komið í fréttamiðlum hefur heilbrigðisráðherra sett á samkomubann. Samkomubannið gildir í fjórar vikur eða til 13. apríl næstkomandi. Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður næstu Bingó eða þar til samkomubanni hefur verið aflétt. Kveðja starfsfólk Vinabæjar

Loksins! Nú fæst Coke Zero í sjoppunni!

Það gleður okkar litla hjarta að segja ykkur frá því að við vorum að tengja Coke Zero í sjoppunni! 🥤 Litli potturinn stendur í 48.000 kr. en þú getur lesið nánar um það hvernig litli potturinn okkar virkar hér: https://www.bingo.is/litli-potturinn/ Sjáumst hress!

Bingóið betra fyrir heilann en bridge og skák

Ef marka má niðurstöður breskrar rannsóknar, er iðkun bingós mjög góð fyrir heilabúið og því eldri sem iðkandinn er því fljótari ætti hann að vera að hugsa, spili hann bingó reglulega. Þetta kemur fram í iðurstöðum rannsóknar sem fram fór á vegum sálfræðideildar háskólans í Southampton i Englandi undir stjórn Julie Winstone, sérfræðings í hugrænum …

Bingóið betra fyrir heilann en bridge og skák Read More »

Potturinn fór í kvöld – 66 þúsund krónur!

Það var heppinn bingógestur sem vann litla pottinn í kvöld! Við vonum að fjárhæðin komi honum að góðum notum. Potturinn var kominn í 66.000 kr. Næsta bingókvöld byrjar potturinn í 2.000 kr.

Bingóið betra fyrir heilann en bridge og skák

Niðurstöður breskrar rannsóknar á áhrif bingóspilunar á heilastarfsemina Ef marka má niðurstöður nýlegrar breskrar rannsóknar, er iðkun bingós mjög góð fyrir heilabúið og því eldri sem iðkandinn er því fljótari ætti hann að vera að hugsa, spili hann bingó reglulega. Þetta kemur fram í iðurstöðum rannsóknar sem fram fór á vegum sálfræðideildar háskólans í Southampton …

Bingóið betra fyrir heilann en bridge og skák Read More »

Bætir bingó minni og snerpu?

BINGÓ kann ekki einungis að vera hin skemmtilegasta iðja heldur má ætla að það hjálpi fólki að viðhalda andlegri getu sinni. Þessi er að minnsta kosti skoðun Julie Winstone, sem nú vinnur að rannsóknum er tengjast doktorsritgerð hennar í sálarfræði. BINGÓ kann ekki einungis að vera hin skemmtilegasta iðja heldur má ætla að það hjálpi …

Bætir bingó minni og snerpu? Read More »