Samkomubann – tilkynning

Eins og fram hefur komið í fréttamiðlum hefur heilbrigðisráðherra sett á samkomubann. Samkomubannið gildir í fjórar vikur eða til 13. apríl næstkomandi.

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður næstu Bingó eða þar til samkomubanni hefur verið aflétt.

Kveðja starfsfólk Vinabæjar

4 thoughts on “Samkomubann – tilkynning”

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *