Eins og fram hefur komið í fréttamiðlum hefur heilbrigðisráðherra sett á samkomubann. Samkomubannið gildir í fjórar vikur eða til 13. apríl næstkomandi.

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður næstu Bingó eða þar til samkomubanni hefur verið aflétt.

Kveðja starfsfólk Vinabæjar

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *