Month: mars 2020

Samkomubann – tilkynning

Eins og fram hefur komið í fréttamiðlum hefur heilbrigðisráðherra sett á samkomubann. Samkomubannið gildir í fjórar vikur eða til 13. apríl næstkomandi. Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður næstu Bingó eða þar til samkomubanni hefur verið aflétt. Kveðja starfsfólk Vinabæjar

Loksins! Nú fæst Coke Zero í sjoppunni!

Það gleður okkar litla hjarta að segja ykkur frá því að við vorum að tengja Coke Zero í sjoppunni! 🥤 Litli potturinn stendur í 48.000 kr. en þú getur lesið nánar um það hvernig litli potturinn okkar virkar hér: https://www.bingo.is/litli-potturinn/ Sjáumst hress!