Month: maí 2021

Bingó í kvöld – Fimmtudaginn 27. maí

Sjoppan opin Sjoppan opnar aftur og verður með heitar pylsur og nýsmurt brauð! Venjulegur opnunartími Sala bingóblaða hefst 18:30Lestur aukaumferðar hefst 19:15 Spilum allar umferðirnar Spilaðar verðar allar umferðir þar með talin aukaumferðin. Grímuskylda Athugið það er enn grímuskylda á sitjandi viðburðum sem þessum. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!

Bingó fimmtudaginn 20. maí

Við byrjum fyrr og hættum fyrr. Húsið opnar kl. 17:30 Sala bingóblaða hefst kl. 18:20 Bingóið byrjar kl. 19:00 Spilað er til kl. 23:00 en ekki verður hægt að hleypa inn nýjum gestum eftir kl. 22:00 Veitingasala lokuð. Grímuskylda Allir bingógestir þurfa að skrifa nafn, símanúmer og kennitölu á blað við borð. Litli salurinn verður lokaður (nema aðsókn …

Bingó fimmtudaginn 20. maí Read More »