Month: október 2020

Staðan – Lokað til 10. nóv

Það lítur út fyrir að við þurfum að hafa lokað til 10. nóvember en að sjálfsögðu fylgjumst við vel með öllum breytingum og látum ykkur vita ef eitthvað breytist. Förum varlega!

Næstu bingókvöld falla niður

Sökum hertra aðgerða hjá Ríkisstjórninni þurfum við að loka næstu 2 vikurnar. Þar af leiðandi falla eftirtalin kvöld niður: 5.október 8. október 12. október 15. október 19. október Við tökum stöðuna eftir 19. október eða um leið og eitthvað breytist. Nú er um að gera fara varlega og fara eftir ráðleggingum sóttvarnalæknisins.