Month: maí 2020

Bingó fellur niður 1. júní

  Hvítasunnan nálgast og þess vegna fellur bingóið niður 1. júní næstkomandi. Næsta bingó verður fimmtudaginn 4. júní. Hlökkum til að sjá sem flesta! 🙂

Opnum 25. maí

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna um það að við ætlum að halda næsta bingó mánudaginn, 25. maí. Húsið opnar kl. 18:00Sala veitinga og bingóblaða hefst kl. 18:30Lestur fyrstu umferðar hefst kl. 19:15