Bingóið betra fyrir heilann en bridge og skák

Ef marka má niðurstöður breskrar rannsóknar, er iðkun bingós mjög góð fyrir heilabúið og því eldri sem iðkandinn er því fljótari ætti hann að vera að hugsa, spili hann bingó reglulega. Þetta kemur fram í iðurstöðum rannsóknar sem fram fór á vegum sálfræðideildar háskólans í Southampton i Englandi undir stjórn Julie Winstone, sérfræðings í hugrænum …

Bingóið betra fyrir heilann en bridge og skák Read More »